Veiðiferðir til Grænlands

Við bjóðum uppá veiðiferðir til hins stórbrotna lands, Grænlands, þar sem bleikjan er milljónatali í fjölmörgum ám og vötnum.

Grænland er mögulega langt úr alfara leið en það er einmitt þess vegna sem það býður hinum ævintýragjarna stangveiðimanni að upplifa allt aðra veröld en við veiðum í hér heima. Hrikalegt landslagið með ísjökum, ám, sjó og dýralífi eins og í ævintýri. Grænland er upplifun sem þú munt aldrei gleyma. Grænland býður upp á eitt af bestu fluguveiði svæðum í öllum heiminum, algjörlega óspillt náttúran sér milljónum bleikja fyrir fullkomnum lífskilyrðum í þeim fjölda vatna og vatnfalla sem renna til sjávar á Suður Grænlandi. Þetta er miklu meira en veiðiferð, þetta er tækifæri til að upplifa glæsilegt landslag, skemmtilega menningu og magnað dýralíf.

mbl.is

Grænland: Árnar þykkar af bleikju

South Greenland Fly Fishing á mbl.is í dag.

mbl.is Einhver albesta bleikjuveiði sem hægt er að komast í er á Grænlandi. Þegar vorar byrjar bleikjan að ganga upp í ferskvatnið og magnið er ótrúlegt. Einn af þeim sem hefur stundað Grænland síðustu ár, bæði við veiðar og einnig sem leiðsögumaður veiðimanna er Reynir Friðriks...

South Greenland Flyfishing

We are looking forward to our big expedition to the Scoresby sound in 2019! #southgreenlandflyfishing
#greenland #ilovegreenland
#travel #flyfishing #fishing
#ecotravel #ecoflyfishing #catchandrelease #flyfish
Regrann from @heimirhardarson - Scoresby sound never fails to impress. #northsailing #northsailingiceland #greenland #schoonerhildur #schooneropal #arcticexpeditions #adventures #spectacular #iceberg - #regrann

Sumarið 2019 ætlum við í mikið ævintýri! Við ætlum að sigla um Scoresby fjörðinn í viku, veiða á flugu og njóta stórbrotinnar náttúru Austur Grænlands! Verð og Tími kemur fljótlega!

South Greenland Fly Fishing mun bjóða uppá ferðir vikulega í Paradísardalinn árið 2018. Um er að ræða 4ra daga ferðir, gist fyrstu nóttina á hóteli svo í tjaldi í Paradísardalnum. Paradísardalurinn er mjög afskekktur og fallegt landslagið er ólýsanlegt. Hægt er að fá verð í ferðina með eða án flugs. Afsláttur í boði fyrir hópa. [email protected]

Eigum laust í tvær 4ra daga ferðir í sumar! Annars vegar 18.júlí-22.júlí og hins vegar 8.-12.ágúst. Láttu drauminn rætast og skelltu þér með okkur í veiðiferð til Grænlands í sumar! Verð aðeins 319.000.- á manninn! Innifalið í verði er gisting, matur, bátur allan tímann með skipstjóra, guide og veiðileyfi. Farið á ný veiðisvæði á hverjum degi. www.southgreenlandflyfishing.com s:858-0020

Spennan fyrir sumrinu er orðin óbærileg! Við eigum enn laust í ferðir eftir 12.ágúst í sumar. www.southgreenlandflyfishing.com

Grænland er ótrúlegt veiðisvæði, síðastliðið sumar bættum við nokkrum veiðistöðum við flóruna sem fyrir var. Paradísardalurinn er aftur í boði fyrir hópinn þinn. Hafðu samband og við gefum þér verð fyrir þinn hóp! www.southgreenlandflyfishing.com

Við erum komnir út til Grænlands að gera allt klárt fyrir viðskiptavini okkar. Suður Grænland tók vel á móti okkur á þriðjudagskvöldið. www.southgreenlandflyfishing.com #southgreenlandflyfishing #southgreenland

Aðeins mánuður í að við skellum okkur til Grænlands til að gera klárt fyrir viðskiptavini okkar. Það verður mikið fjör í sumar. www.southgreenlandflyfishing.com

southgreenlandflyfishing.com

South Greenland Fly Fishing

Við eigum laus pláss í veiðiferð 6.ágúst, sem er prime time! Hægt er að vera 3 nætur eða 5 nætur. Flogið á laugardegi, farið heim annað hvort á þriðjudegi eða fimmtudegi! Afsláttur ef fleiri en 3 skrá sig í ferð.
www.southgreenlandflyfishing.com #southgreenlandflyfishing #southgreenland

southgreenlandflyfishing.com Greenland might be a long way from anywhere but it offers the adventurous fly fisher an opportunity to experience a different world. Wild landscapes of icebergs, rivers, oceans and wildlife like you would not believe. Greenland is an experience you will never forget. Greenland offers some of the fin…

www.southgreenlandflyfishing.com #southgreenlandflyfishing #southgreenland

2016 er komið og við erum orðnir ansi spenntir fyrir sumrinu. Við munum fara á ný veiðisvæði auk þess sem við höldum okkur við þau gömlu góðu. Hlökkum mikið til að hitta ykkur á Suður Grænlandi í sumar! #southgreenlandflyfishing #southgreenland www.southgreenlandflyfishing.com

Við erum byrjaðir að bóka í veiðiferðir til Grænlands árið 2016. Á þessu ári komust færri en vildu. Láttu drauminn rætast og skelltu þér til Suður Grænlands í draumaveiðiferðina. www.southgreenlandflyfishing.com #southgreenlandflyfishing #southgreenland

youtube.com

Greenland Valleys and Rivers

Rosalega flott time lapse video frá Grænlandi, tekið af Dan Bach Kristensen.

Footage of arctic valleys from western Greenland with emphasis on time lapse photography. The footage was shot during August 2015 in the Kangerlussuaq region.

Það styttist í að við byrjum að bóka í stangveiðiferðir til Grænlands 2016. #southgreenlandflyfishing

Þá er veiðitímabilinu lokið á Grænlandi þetta sumarið, bleikjan lögst og farin að huga að öðru en að eltast við flugur veiðimanna. Við erum komnir heim og byrjaðir að skipuleggja næsta sumar, bókanir hefjast fljótlega. Okkur langar að þakka öllum sem komu í sumar fyrir skemmtilegar stundir, hlökkum mikið til að hitta ykkur aftur næsta sumar.

Þessi veiðimaður var mjög sáttur með þennan glæsilega fisk í dag.

Langar þig til Grænlands? Ég á einn lausan miða í veiðiferð 1.-5.sept. Verð aðeins 240.000.- Flug, gisting með morgunverði, allar siglingar, guide og veiðileyfi innifalið í verði. Endilega deilið ef þið þekkið einhvern sem langar út í paradísina. 821-9400 og [email protected]

Nýji glugginn okkar í Greenland Centre á Laugarvegi er glæsilegur.

Við eigum eitt sæti laust í ferð sem farin verður 1.-5.sept. Verðið á þessari ferð 240.000.- innifalið er flug, gisting með morgunverði, allar siglingar, guide og veiðileyfi. [email protected]

Það styttist í veiðitímabilið á Grænlandi og við erum orðin verulega spennt að fara þangað. Örfá sæti eru laus í lok ágúst og byrjun september. [email protected]

greenland.com

National Day of Greenland – an annual folk festival in Greenland

Í dag er þjóðhátíðardagur Grænlendinga!

"The longest and therefore lightest day of the year was a natural choice as Greenland's National Day."

http://www.greenland.com/en/about-greenland/culture-spirit/festivals/national-day-of-greenland/

greenland.com Greenland’s National Day is celebrated on 21 June. Read how it’s celebrated here, as well as which events take place on the day itself.

Í fyrra skemmtum við okkur alveg konunglega við veiðar, þetta ár verður enn betra! Skelltu þér með!

Landslagið á Grænlandi er algjörlega í sérflokki, einn góður sagði landið vera eins og Ísland á sterum. Eigum laust í ferðir í lok ágúst og í byrjun september. Allar upplýsingar fást hjá [email protected] og í síma 821-9400 Halldór

Tasermiut fjord in South Greenland
Thank You for sharing - Greenland Today
Photo: Anda Nielsen

Smá fróðleikur um Grænlenska fánann.

Grænlenski fáninn táknar sólarlag yfir haffletinum, en einnig ísjaka, jökulinn, firðina og sjóinn. Hann hefur verið þjóarfáni Grænlendinga frá 1985.

The Greenlandic flag represents the ocean sunset, but also an iceberg, the glacier, the fjords and the ocean. It's been their nation's flag since 1985.

The designer (Thue Christiansen) said this about the flag;
Hönnuður fánans (Thue Christiansen) sagði sjálfur;
"the large white part in the flag symbolizes the ice cap and our fjords are represented by the red part in the circle. The white part of the circle symbolizes the ice bergs and the pack ice, and the large red part in the flag represents the ocean."

Það er fallegt á Grænlandi á sumrin.

The summer is the season of the Midnight Sun and a great time to experience #Greenland. Icebergs flow from calving glaciers, flowers and plants grow, the climate is generally mild and weather is often fine.

#MadeInGreenland

Veiðiferð til Grænlands er ævintýri sem allir ættu prófa, að minnsta kosti einu sinni. Hafðu samband í gegnum heimasíðu okkar www.southgreenlandflyfishing.com eða [email protected] og við hjálpum þér að skipuleggja Grænlandsferðina þína eða fyrir hópinn þinn.

southgreenlandflyfishing.com

Íslenska

Á heimasíðu okkar, http://www.southgreenlandflyfishing.com/islenska/ má nálgast allar helstu upplýsingar um ferðirnar sem og verð á pökkum.

southgreenlandflyfishing.com South Greenland Fly Fishing býður uppá veiðiferðir til Suður Grænlands. Við erum með höfuðstöðvar í Narsaq, þaðan sem við siglum á hverjum morgni í einhverja af hinum fjölmörgu ám og vötnum sem eru í innan við klukkustundar siglingar fjarlægð.

South Greenland Fly Fishing er hluti af Igdlo Travel sem meðal annars rekur hótel og gistiheimili bæði á Íslandi og á Grænlandi. Við eigum talsvert laust í ferðir til Grænlands í sumar. Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Halldór í síma 821-9400, tölvupóst [email protected] eða vefsíðu okkar www.southgreenlandflyfishing.com

Eigum laus sæti í ferðir frá miðjum ágúst fram í september, september ferðirnar eru á tilboðsverði. Nú er tækifærið að láta drauminn rætast og skella sér í skemmtilega veiðiferð til Grænlands. [email protected] s:821-9400

southgreenlandflyfishing.com

Íslenska

Ný heimasíða er komin í loftið og nú einning á íslensku. http://www.southgreenlandflyfishing.com/islenska/#forsida

southgreenlandflyfishing.com • Greenland might be a long way from anywhere but it offers the adventurous angler an opportunity to experience a different world. Wild landscapes of icebergs, rivers, oceans and wildlife like you would not believe. Greenland is an experience you will never forget.

"Grænland er þvílíkt ævintýri að þangað ættu bara allir náttúru unnendur að fara,þegar þú ert kominn á staðinn gerir þú þér grein fyrir því að þetta er svo miklu,miklu meira en bara veiðiferð! Grænland er óslípaður demantur sem allir ættu að skoða og kynnast." Arnar Þór Gunnarsson Akureyri

Allar nánari upplýsingar um ferðirnar fást í síma 821-9400 og [email protected]

SOUTH GREENLAND FLY FISHING KYNNIR Í SAMSTARFI VIÐ FLUGFÉLAG ÍSLANDS.

SÉRTILBOÐ TIL SUÐUR GRÆNLANDS Í SEPTEMBER.

30% AFSLÁTTUR.

SELF CATERING FERÐIR, INNIFALIÐ ER FLUG, GISTING Á GISTIHEIMILI MEÐ MORGUNVERÐI, ALLAR SIGLINGAR, VEIÐILEYFI OG GUIDE:

4RA DAGA FERÐ, LAU-ÞRI: 168.000.-

5 DAGA FERÐ, ÞRI-LAU: 210.000.-

8 DAGA FERÐ, ÞRI-ÞRI: 295.000.-

ALL INCLUSIVE FERÐIR, INNIFALIÐ ER FLUG, GISTING Á HÓTELI MEÐ MORGUVERÐIT, NESTI OG KVÖLDVERÐI, ALLAR SIGLINGAR, VEIÐILEYFI OG GUIDE:

4RA DAGA FERÐ, LAU-ÞRI: 230.000.-

5 DAGA FERÐ, ÞRI-LAU: 295.000.-

8 DAGA FERÐ, ÞRI-LAU: 405.000.-

LÁGMARK Í HVERJA FERÐ ERU 6 MANNESKJUR, HÆGT ER AÐ FARA FÆRRI GEGN AUKAGJALDI.

SOUTH GREENLAND FLY FISHING ER HLUTI AF IGDLO TRAVEL.

SKIPULAG FERÐAR GETUR BREYST MEÐ LITLUM FYRIRVARA M.A. VEGNA VATNAFARS OG/EÐA VEÐURS.

BROTTFARIR 1.SEPT (5 EÐA 7 DAGA FERÐ), 5.SEPT (4ra DAGA FERÐ) 8.SEPT (5 EÐA 7 DAGA FERÐ)

Í samvinnu við Flugfélag Íslands, bjóðum við uppá einstakt tækifæri til að fara til Grænlands í veiðiferð fyrir lágt verð. Fyrir aðeins frá kr.168.000.- geturðu komið og upplifað einstaka veiði og náttúru sem á sér enga hliðstæðu. Aðeins fá sæti eftir. Láttu drauminn rætast og skellu þér til Grænlands. [email protected]

Við erum með tilboð á ferðum til Grænlands í september, verð frá kr.168.000.- fyrir 4ra daga ferð. Verðum með kynningu í samstarfi við Stangveiðifélag Akureyrar og Veiðivörur annað kvöld, mánudaginn, 30.mars klukkan 20 í Amaróhúsinu Hafnarstræti 99 á Akureyri.

Vil du plassere din virksomhed på toppen av Rejsebureau-listen i Narsaq?

Klik her for at gøre krav på din sponsorerede liste.

Videoer (vis alle)

Ótrúlegt magn af bleikju í einum hyl á Grænlandi.

Sted

Telefon

Adresse


Alangunguup Saqqaa B-819 P.O. Box 189
Narsaq
3921

Åbningstider

Mandag 09:00 - 17:00
Tirsdag 09:00 - 17:00
Onsdag 09:00 - 17:00
Torsdag 09:00 - 17:00
Fredag 09:00 - 17:00
Lørdag 09:00 - 17:00
Søndag 09:00 - 17:00
Andre rejsebureauer i Narsaq (vis alle)
Illunnguujuk Hostel Qassiarsuk Illunnguujuk Hostel Qassiarsuk
Narsaq, 3921

Savaateqarfimmi feriarneq misiliguk. Oplev din ferie på et fåreholdersted. Enjoy a farmholiday in Qassiarsuk.

South Greenland Flyfishing South Greenland Flyfishing
Alangunguup Saqqaa B-819 P.O. Box 189
Narsaq, 3921

Flyfishing trips to the magnificent country of Greenland, where you are all by yourself in nature, fishing beautiful rivers.